Letra de ' þEtta Er Nóg ' de Agusta Eva Erlendsdottir

¿Quieres conocer la letra de þEtta Er Nóg de Agusta Eva Erlendsdottir? Estás en el lugar adecuado.

Si llevas mucho tiempo buscando la letra de la canción þEtta Er Nóg de Agusta Eva Erlendsdottir, empieza a calentar la voz, porque no podrás parar de cantarla.

Sjá snjóinn glitra á fjallinu í nótt
Ekkert fótspor hér að sjá
Eitt einsemdar konungsríki
Og ég virðist, drottningin

Vindurinn gnauðar eins og ólgan inni í mér
Gat ei byrgt það inni en ég reyndi samt

Hleyp þeim ei inn lát þau ei sjá
Vertu góða stelpan sem þú varst
Feldu, bældu, seg þeim ei frá
En þau vita það þá

ÞEtta er nóg, þetta er nóg
Get ei lengur haldið í mér
ÞEtta er nóg, þetta er nóg
Ég sný burt og skelli á eftir mér
Mig varðar ei hvað þau segja við því
Látið geysa storm
Kuldinn hann hefur ei háð mér neitt

ÞAð er merkilegt hvað fjarlægð
Gerir allt svo ofursmátt
Og hræðslan sem hafði tökin
Virðist missa allan mátt

Ég þarf að sjá hvað ég get gert
Og reyná verk mín umtalsvert
Og boð og bönn ei halda mér
Ég er frjáls

ÞEtta er nóg, þetta er nóg
Uppi í himni eins og vindablær
ÞEtta er nóg, komið nóg
Og tár mín enginn sér fær
Hér ég stend og hér ég verð
Látið geysa storm

Minn máttur þyrlast gegnum loftið niður á jörð
Mín sál er hringiða úr frosnum brotamyndum gjörð
Ein hugsun kristallar sem ískalt sprengigos
Ég aldrei aftur sný
ÞAð var sem eitt sinn var

ÞEtta er nóg, þetta er nóg
Og ég rís eins og morgunsól
ÞEtta er nóg, þetta er nóg
ÞEssi þæga stelpa fór
Hér ég stend, ein um bjartan dag
Látið geysa storm
Kuldinn hann hefur ei háð mér neitt

Play Escuchar " þEtta Er Nóg " gratis en Amazon Unlimited

Otras canciones de Agusta Eva Erlendsdottir

La razón más común para desear conocer la letra de þEtta Er Nóg es que te guste mucho. Obvio ¿no?

Saber lo que dice la letra de þEtta Er Nóg nos permite poner más sentimiento en la interpretación.

Si tu motivación para haber buscado la letra de la canción þEtta Er Nóg ha sido que te superencanta esperamos que puedas disfrutar cantándola.

Siéntete como una estrella cantando la canción þEtta Er Nóg de Agusta Eva Erlendsdottir, aunque tu público sean solo tus dos gatos.

¿Estás peleando con tu pareja porque entendéis cosas diferentes cuando escucháis þEtta Er Nóg ? Tener a mano la letra de la canción de þEtta Er Nóg de Agusta Eva Erlendsdottir puede zanjar muchas disputas, y esperamos que así sea.

Creemos que es importante advertir que Agusta Eva Erlendsdottir, en los conciertos en directo, no siempre ha sido o será fiel a la letra de la canción þEtta Er Nóg … Así que es mejor centrarse en lo que dice la canción þEtta Er Nóg en el disco.

Esperamos haberte ayudado con la letra de la canción þEtta Er Nóg de Agusta Eva Erlendsdottir.

Recuerda que cuando necesites saber la letra de una canción siempre puedes recurrir a nosotros, como ha ocurrido ahora con la letra de la canción þEtta Er Nóg de Agusta Eva Erlendsdottir.