Letra de 'Gleðibankinn' de Icy

¿Quieres conocer la letra de Gleðibankinn de Icy? Estás en el lugar adecuado.

En nuestro sitio web tenemos la letra completa de la canción de Gleðibankinn que estabas buscando.

¿Te encanta la canción Gleðibankinn?¿No terminas de entender lo que dice? ¿Necesitas la letra de Gleðibankinn de Icy? Te encuentras en el lugar que tiene las respuestas a tus anhelos.

Tíminn líður hratt á gervihnatta öld
Hraðar sérhvern dag, hraðar sérhvert kvöld
Ertu stundum hugsandi yfir öllum gulu miðunum
Þú tekur kannski of mikið út úr Gleðibankanum

Hertu upp huga þinn, hnýttu allt í hnút
Leggur ekkert inn, tekur bara út
Syndir þínar sem þú aldrei drýgðir sitja í þankanum
Óútleystur tékki í Gleðibankanum

Þú skalt syngja lítið lag
Um lífsgleðina sjálfa í brjósti þér
Og láttu heyra að þú eigir lítið gleðihús
Kósi lítið lag, sem gæti gripið mig og hvern sem er A
Þú leggur ekki inn í Gleðibankann tóman blús

Þú skalt syngja lítið lag
Um lífsgleðina sjálfa í brjósti þér
Og láttu heyra að þú eigir lítið gleðihús
Kósi lítið lag, sem gæti gripið mig og hvern sem er
Þú leggur ekki inn í Gleðibankann tóman blús

Hertu upp huga þinn, hnýttu allt í hnút
Leggur ekkert inn, tekur bara út
Syndir þínar sem þú aldrei drýgðir sitja í þankanum
Óútleystur tékki í Gleðibankanum

Þú skalt syngja lítið lag
Um lífsgleðina sjálfa í brjósti þér
Og láttu heyra að þú eigir lítið gleðihús
Kósi lítið lag, sem gæti gripið mig og hvern sem er A
Þú leggur ekki inn í Gleðibankann tóman blús

Play Escuchar "Gleðibankinn" gratis en Amazon Unlimited

Otras canciones de Icy

Si tu motivación para haber buscado la letra de la canción Gleðibankinn ha sido que te superencanta esperamos que puedas disfrutar cantándola.

Un motivo muy usual para buscar la letra de Gleðibankinn es el hecho de querer conocerla bien porque nos hacen pensar en una persona o situación especial.

Algo que sucede en más ocasiones de las que pensamos es que la gente busca la letra de Gleðibankinn porque hay alguna palabra de la canción que no entiende bien y desea asegurarse de lo que dice.